top of page

SCROLL

Þú átt það skilið að njóta þín til fulls!

Hugræn og líkamleg þjálfun sem auðveldar þér að skapa og viðhalda heilbrigðum lífsstíl.

Teymið

profilmynd.jpg

Eva Bryngeirs

Ég er bæði hönnuðurinn og þjálfarinn bakvið námskeiðin sem ég býð upp á hér á heimasíðunni minni. Ég held einnig mikið upp á samstarf við aðra þjálfara þar sem saman sköpum við einstakar upplifanir.

Sterkari Saman Logo Stærra.png
Poster girls.png

21 dags heilsuáskorun
Einföld og fljótleg skref sem þú getur gert hvenær sem er, heima hjá þér.
- Lokið

Samstarf með
Söru Barðdal

Heilsumarkþjálfa og yogakennara

  • 6 vikna umbreytandi námskeið. 

  • Skráðu þig á biðlista.

Ert þú tilbúin til að leggja af stað í djúpt persónulegt ferðalag í átt að heildrænni vellíðan, valdeflingu og órjúfanlegum tengslum við þitt sanna sjálf?

sitjandisaman.jpg
Screenshot 2023-08-24 at 13.50_edited.jpg

Allt um það hér:

White Structure
Stone Steps _ Moss

Taktu skrefin sem leiða þig á nýjar Spennandi slóðir!

No plans availableOnce there are plans available for purchase, you’ll see them here.

Samstarfsaðilar

Þjónustuleiðir

“Engin betri til að taka ferðalagið með elsku besta! Þú ert alveg mögnuð!" 

-Kúnni úr 4 mánaða ferðalagi-

bottom of page