top of page

SCROLL

Þú átt það skilið að njóta þín til fulls!

Hugræn og líkamleg þjálfun sem auðveldar þér að skapa og viðhalda heilbrigðum lífsstíl.

Teymið

profilmynd.jpg

Eva Bryngeirs

Ég er bæði hönnuðurinn og þjálfarinn bakvið námskeiðin sem ég býð upp á hér á heimasíðunni minni. Ég held einnig mikið upp á samstarf við aðra þjálfara þar sem saman sköpum við einstakar upplifanir.

Samstarf með
Söru Barðdal

Heilsumarkþjálfa og yogakennara

  • 6 vikna umbreytandi námskeið, Magnetic Mastery. 

  • Skráðu þig á biðlista.

Ert þú tilbúin til að leggja af stað í djúpt persónulegt ferðalag í átt að heildrænni vellíðan, valdeflingu og órjúfanlegum tengslum við þitt sanna sjálf?

sitjandisaman.jpg

Ummæli

Happy Teens
"Ég er bjartari, finnst ég get tæklað hlutina betur, ég á mjög erfitt með að lýsa þeirri tilfinningu sem hefur orðið, því það hefur orðið mikil breyting. Mér finnst hugarfarið mitt búið að breytast svo mikið. Það er svo gaman að finna þennan mun á hvernig ég er búin að styrkjast og er byrjuð að styðja við fólkið í kringum mig. Sara og Eva eru yndislegar og alltaf getur maður leitað til þeirra og þeirra bros og jákvæðni er dásamleg."

Sif Agnarsdóttir - Ummæli frá Magnetic Mastery

Screenshot 2023-08-24 at 13.50_edited.jpg

Allt um það hér:

Sterkari Saman Logo Stærra.png
Poster girls.png

21 dags heilsuáskorun
Einföld og fljótleg skref sem þú getur gert hvenær sem er, heima hjá þér.
- Lokið

bottom of page