3 Mánaða Sjálfsrækt
Þetta prógram hreyfir við þér að innan sem utan og gerir þér kleift að skapa breytingar þar sem hugurinn er tekinn með í jöfnuna. Þú færð hugræn verkefni í hverri viku inn á heimasvæðið þitt. Æfingarprógrammið þitt færðu í gegnum app sem leiðir þig vel í gegnum æfingarnar. Þú hefur aðgang að þjálfara þínum og gefur létt stöðumat í hverri viku. Þetta námskeið er byggt upp til að hjálpa þér að uppfæra hugarfarið og upgrade-a stýrikerfið þitt svo þú náir betri árangri.
Instructors
Verð
Lykill að árangri, ISK 59,000/month