top of page

3 Mánaða fjarþjálfun

  • 12 Weeks
  • 5 Steps
Everyone who has completed all steps in the program will get a badge.

3 Mánaða Sjálfsrækt

Sérsniðin startpakki hvort sem þú ert að byrjandi að fara afstað eða fara aftur afstað eftir pásu. Þú ferð í gegnum markmiðasetningu hér á heimasvæði þínu. Þú færð æfingaprógramið þitt í formi apps í símanum þínum sem leiðir þig á öruggan hátt í gegnum æfingarnar. Eftir þessa 3 mánuði getur þú verið búin að skapa þér nýjar betri venjur sem styðja við betri lífsstíl. Ekki fresta þér eða heilsu þinni. Lífið er núna.

Instructors

Verð

ISK 60,000

Share

bottom of page