3 Mánaða Sjálfsrækt
Sérsniðin startpakki hvort sem þú ert að byrjandi að fara afstað eða fara aftur afstað eftir pásu. Þú ferð í gegnum markmiðasetningu hér á heimasvæði þínu. Þú færð æfingaprógramið þitt í formi apps í símanum þínum sem leiðir þig á öruggan hátt í gegnum æfingarnar. Eftir þessa 3 mánuði getur þú verið búin að skapa þér nýjar betri venjur sem styðja við betri lífsstíl. Ekki fresta þér eða heilsu þinni. Lífið er núna.
Instructors
Verð
ISK 60,000