top of page

Markmiðasetning

  • 3Steps
Get a certificate by completing the program.
Everyone who has completed all steps in the program will get a badge.

3 Mánaða Sjálfsrækt

Það að setja sér markmið og skrá þau niður gefur þér betri niðurstöður og setur upp frábæran grunn að góðri þjálfun. Það er gríðarlega hvetjandi og gefandi að finna það að maður hefur í raun stjórn á eigin getu, færni og líðan. Það er hreint yndisleg tilfinning að ná settum markmiðum. Markmið án áætlunar er aðeins óskhyggja og getur hreinlega dregið úr þér. Markmiðasetning gefur þér leiðina þína að markmiðum þínum. Þeir sem nota markvisst góða markmiðasetningu eru mun líklegri til að ná markmiðum sínum. Að fylgja markmiðasetningarplani getur dregur úr kvíða og streitu sem gerir heilsuferðalagið þitt ánægjulegra. Hvaða markmið þú viltu setja þér? Þessi pakki inniheldur skjöl sem leiða þig áfram í þinni persónulegri markmiðasetningu og einfaldar þér að vinna markvisst að þínum markmiðum. Gangi þér vel! :)

Verð

ISK 990

Share

Already a participant? Log in

bottom of page